Glitbik

Ný sjálfbær malbikslausn frá Malbikstöðinni
Gæða malbik með endurunnu gleri,
sem glitrar í réttum ljósaskilyrðum

glitbik

Ný sjálfbær malbikslausn frá Malbikstöðinni
Glitbik er nýstárleg malbiksvörutegund þar sem endurunnið gler kemur í stað sands úr námum. Glerið kemur frá Íslenska Gámafélaginu og var áður urðað en fær nú nýtt líf.
Þegar yfirborð malbiksins slítast og ljós fellur á það, glitrar það á einstakan hátt.
Þrátt fyrir nýja efnasamsetningu er Glitbik jafn endingargott, slétt og traust og hefðbundið malbik og hentar jafnt fyrir götur, stíga, bílaplön og önnur yfirborð.

Glitbik og hringrásarhagkerfið á Íslandi

Glitbik er áþreifanlegt dæmi um hringrásarhagkerfið í framkvæmd. Með því að endurnýta gler sem annars færi í urðun:
 
  • Minnkum við úrgang
  • Drögum úr náttúruátaki vegna sandnáms
  • Styðjum við sjálfbæra auðlindanýtingu
  • Uppfyllum markmið Íslands um meiri endurvinnslu og minni urðun

Af hverju að velja glitbik?

Styður virkt við hringrásarhagkerfið
Umhverfisvænna en hefðbundið malbik
Sömu gæði og ending
Glitrandi og fallegt yfirborð
Íslenskt samstarf og íslensk framleiðsla
Styður virkt við hringrásarhagkerfið
Umhverfisvænna en hefðbundið malbik
Sömu gæði og ending
Glitrandi og fallegt yfirborð
Íslenskt samstarf og íslensk framleiðsla

Glitbik – betri leið fyrir framtíðina

Ný sjálfbær malbikslausn frá Malbikstöðinni
Glitbik er tækifæri fyrir sveitarfélög, verktaka og fyrirtæki að sameina gæði, ábyrgð og framsækni í einni lausn. Hér breytist úrgangur í verðmæti – á hverjum fermetra.

Hafðu samband og fáðu tilboð í Glitbik fyrir þitt næsta verkefni.

framkvæmdir 
framundan?

Hafðu samband og við svörum um hæl