GRÆNNI
MALBIKUN

TIL FRAMTÍÐAR

GRÆNT ER BETRA

Malbikstöðin er leiðandi í umhverfisvænni framleiðslu malbiks á Íslandi. Nýr tækjabúnaður gerir fyrirtækinu kleift að framleiða malbik með allt að 60% endurunnu malbiki. Umhverfisstefna fyrirtækisins miðar að því að draga enn frekar úr kolefnislosun við framleiðslu á malbiki með því að skipta út díselolíu fyrir metan við framleiðslu malbiks

ÞJÓNUSTA

Malbikstöðin framleiðir hráefni til malbiksframkvæmda með áherslu á gæði, þjónustu og umhverfissjónarmið. Með nýjum búnaði, virku gæðakerfi og eftirfylgni utanaðkomandi sérfræðinga tryggjum við að áherslur fyrirtækisins séu hafðar að leiðarljósi.

Malbikun

MALBIKUN

Stórar sem smáar malbikunarframkvæmdir eru eitt af sérsviðum Malbikstöðvarinnar ehf. Við tökum að okkur malbikun á bílastæðum, stígum, götum, vegum og hvar sem þarf að malbika.

Malbikfræsun

MALBIKSFRÆSUN

Þegar jarðvinna eða jarðvegsvinna undir malbikun er góð er mögulegt að endurnýja malbikið oft án þess að þurfa að vinna í undirlaginu.

Móttaka malbiks

MÓTTAKA MALBIKS

Við tökum á móti upprifnu og fræstu malbiki á stöðinni okkar að Esjumelum. Þar er malbikið endurunnið ásamt því malbiki sem fellur til við framleiðslu er endurnýtt.

UNDIRBÚNINGUR

Það er mikilvægt að vinna jarðveg undir malbik vel til að tryggja gæði vega og stíga. Þess vegna bjóðum við upp á vandaða verktakaþjónustu við jarðvinnu og malbikun.

Malbikun

MALBIKUN

Stórar sem smáar malbikunarframkvæmdir eru eitt af sérsviðum Malbikstöðvarinnar ehf. Við tökum að okkur malbikun á bílastæðum, stígum, götum, vegum og hvar sem þarf að malbika.

Malbikfræsun

MALBIKSFRÆSUN

Þegar jarðvinna eða jarðvegsvinna undir malbikun er góð er mögulegt að endurnýja malbikið oft án þess að þurfa að vinna í undirlaginu.

Móttaka malbiks

MÓTTAKA MALBIKS

Við tökum á móti upprifnu og fræstu malbiki á stöðinni okkar að Esjumelum. Þar er malbikið endurunnið ásamt því malbiki sem fellur til við framleiðslu er endurnýtt.

UNDIRBÚNINGUR

Það er mikilvægt að vinna jarðveg undir malbik vel til að tryggja gæði vega og stíga. Þess vegna bjóðum við upp á vandaða verktakaþjónustu við jarðvinnu og malbikun.

Leiðandi í umhverfisvænni framleiðslu malbiks á íslandi

2.700 tonna CO2-ígildi kolefnissparnaður á ári

60.9 kg CO2 kolefnssisparnaður fyrir 1.000 kg framleiðslu

Leiðandi í umhverfisvænni framleiðslu malbiks á íslandi

2.700 tonna CO2-ígildi kolefnissparnaður á ári

60.9 kg CO2 kolefnssisparnaður fyrir 1.000 kg framleiðslu

METAN Í STAÐ DÍSILOLÍU

Malbikstöðin hefur skipt yfir á metanbrennara við framleiðslu á malbiki og kaupir allt að 1.000.000 (Nm3) af hreinsuðu metangasi á ári. Metanið kemur frá Sorpu og er unnið úr heimilissorpi höfuðborgarbúa.

Þessi tækni við framleiðsluna styður við heimsmarkmið 13 um aðgerðir í loftslagsmálum og markmið 12 um ábyrga neyslu og framleiðslu.

HÁGÆÐA MALBIK

Malbikstöðin framleiðir hráefni til malbiksframkvæmda með áherslu á gæði, þjónustu og umhverfissjónarmið.

Við rekum okkar eigin rannsóknarstofu sem er stór liður í að tryggja gæði framleiðslunnar. Hágæða tækjabúnaður á rannsóknarstofunni stuðlar jafnframt að þróun á vörum fyrirtækisins.

FRÉTTIR OG FRÓÐLEIKUR

framkvæmdir 
framundan?

Hafðu samband og við svörum um hæl