Hver vegur að heiman
er vegurinn heim

Malbikstöðin

Malbikstöðin framleiðir hráefni til malbiksframkvæmda með áherslu á gæði, þjónustu og umhverfissjónarmið. Með nýjum búnaði, virku gæðakerfi og eftirfylgni utanaðkomandi sérfræðinga tryggjum við að áherslur fyrirtækisins séu hafðar að leiðarljósi.

Malbikstöðin er leiðandi í umhverfisvænni framleiðslu malbiks á Íslandi. Nýr tækjabúnaður gerir fyrirtækinu kleift að framleiða malbik með allt að 60% endurunnu malbiki. Umhverfisstefna fyrirtækisins miðar að því að draga enn frekar úr kolefnislosun við framleiðslu á malbiki með því að skipta út díselolíu fyrir Metan við framleiðslu malbiks.

Við rekum okkar eigin rannsóknarstofu sem er stór liður í að tryggja gæði framleiðslunnar. Hágæða tækjabúnaður á rannsóknarstofunni stuðlar jafnframt að þróun á vörum fyrirtækisins.

Við leggjum metnað í að skapa faglegt og hvetjandi vinnuumhverfi ásamt því að viðhafa menningu byggða á virðingu, metnaði og liðsheild.

Stjórnendur
Og verkstjórar

Arnar Hrafnsson

Arnar Hrafnsson

Verkstjóri verkstæðis
898-8031
Bjarni Jónsson

Bjarni Jónsson

Verkstjóri vinnusvæðamerkingar
852-7828
Garðar Tyrfingsson

Garðar Tyrfingsson

Tæknifræðingur
692-8090
Guðrún Árný Guðmundsdóttir

Guðrún Árný Guðmundsdóttir

Mannauðsleiðtogi
662-2522
Haukur Pálsson

Haukur Pálsson

Verkstjóri malbiksviðgerðir
618-7171
Heiðar Þórisson

Heiðar Þórisson

Flotastjóri
867-5627
Íris I. Emilsdóttir

Íris I. Emilsdóttir

Bókhald
894-0450
Íris Vilhjálmsdóttir

Íris Vilhjálmsdóttir

Gæðaeftirlit
777-5559
Jón Bjarni Jónsson

Jón Bjarni Jónsson

Verkstjóri malbiksútlagnir
892-3549
Jón Grétar Heiðarsson

Jón Grétar Heiðarsson

Verkefnastjóri framkvæmda
864-1216
Jón Vignir Steingrímsson

Jón Vignir Steingrímsson

Verkstjóri fræsing/jarðvinna
896-5498
Kristján Kristjánsson

Kristján Kristjánsson

Umsjón eigna
892-3102
Lilja Samúelsdóttir

Lilja Samúelsdóttir