GRILLAÐ MEÐ AFTURELDINGU

Afturelding mætti Grindavík í fjórðu umferð Lengjudeildar karla á Malbikstöðinni að Varmá síðastliðinn laugardag. Starfsmenn Malbikstöðvarinnar mættu í stemmninguna og sáu um að grilla fyrir áhorfendur.

 

Við þökkum öllum sem mættu á völlinn að styðja okkar menn í Aftureldingu!

SKOÐA FLEIRI FRÉTTIR

framkvæmdir 
framundan?

Hafðu samband og við svörum um hæl